Skráningarfærsla handrits
Lbs 319 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Bréfasafn
Nafn
Pétur Pétursson
Fæddur
3. október 1808
Dáinn
15. maí 1891
Starf
Biskup
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari
Nafn
Brynjólfur Pétursson
Fæddur
15. apríl 1810
Dáinn
18. október 1851
Starf
Stjórndeildarforseti
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Viðtakandi
Nafn
Jón Pétursson
Fæddur
16. janúar 1812
Dáinn
16. janúar 1896
Starf
Dómstjóri
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi
Nafn
Jón Thoroddsen Þórðarson
Fæddur
5. október 1819
Dáinn
8. mars 1868
Starf
Sýslumaður; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Bréf frá Pétri biskupi Péturssyni
Ábyrgð
Aths.
85 bréf frá Pétri biskupi Péturssyni (þar af tvö til Brynjólfs Péturssonar, hin öll til Jóns Péturssonar).
Efnisorð
2
Bréf frá Jóni Thoroddsen til Jóns Péturssonar
Ábyrgð
Bréfritari Jón Thoroddsen
Viðtakandi Jón Pétursson
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 104.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. ágúst 2014.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |