Skráningarfærsla handrits

Lbs 316 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Uppskrift á dánarbúi Gunnlaugs Ólafssonar
Efnisorð
2
Réttarhald Þórðar Björnssonar sýslumanns af ágreiningi Eyfirðinga við Gunnlaug Briem sýslumann um heimtu þingskyldna 1808
Efnisorð
3
Skiptagerningur eftir Sigríði Stefánsdóttur á Espihóli 1820
Athugasemd

Vantar tvö blöð framan af og rifið af þremur blöðum aftast.

Efnisorð
4
Um fjallagrasa nytsemi og fleiri grasa
5
Útskrift af réttarhaldi 1838 í máli milli Björns í Lundi og Jónasar og Benedikts Benediktssona
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 103.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 11. júlí 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn