Skráningarfærsla handrits
Lbs 266 fol.
Skoða myndirSögubók; Ísland, 1800
Nafn
Þorvaldur Bjarnarson
Fæddur
19. júní 1840
Dáinn
7. maí 1906
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Gefandi; Bréfritari
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir
Fædd
14. júní 1946
Starf
Handritavörður
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Upphaf
„Hrafnkell hinn róstugefni …“
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga frá Svarfdælum“
Efnisorð
Upphaf
„Klaufi var knár ósvífinn …“
Efnisorð
Aths.
Texti ögn skertur
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga frá Vatnsdælum“
Efnisorð
Upphaf
„Ingimund gamla enginn …“
Efnisorð
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír
Vatnsmerki
Blaðfjöldi
73 blöð (300 mm x 190 mm) Autt blað: 26v
Tölusetning blaða
Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-144 (73v)
Skrifarar og skrift
Ein hönd
Óþekktur skrifari
Skreytingar
Skreyting á blaði: 73v
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Lbs 266 folLbs 327 fol hafa upphaflega verið eitt handrit
Band
Óbundið
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland [1800?]
Aðföng
Úr dánarbúi síra Þorvalds Bjarnarsonar
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Viðgerðarsaga
Athugað 1998