Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 266 fol.

Skoða myndir

Sögubók; Ísland, 1800

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-7v)
Hrafnkels saga Freysgoða
Upphaf

… þó væri mö[rg] önnur til …

Aths.

Upphaf vantar og texti skertur

1.1(7v)
Vísa
Upphaf

Hrafnkell hinn róstugefni …

Efnisorð
2(8r-26r)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

„Saga frá Svarfdælum“

2.1(24v)
Vísa
Upphaf

Klaufi var knár ósvífinn …

Efnisorð
2.2(25r-26r)
Viðbætur
Aths.

Texti ögn skertur

3(27r-52r)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Saga frá Vatnsdælum“

3.1(52r)
Vísa
Upphaf

Ingimund gamla enginn …

Efnisorð
4(52v-73v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Saga frá Ljósvetningum eður Reykdælum“

Aths.

Óheil

4.1(73r-73v)
Þórarins þáttur ofsa
4.2(73v)
Vísa
Upphaf

Ingimund gamla enginn …

Aths.

Án titils

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
73 blöð (300 mm x 190 mm) Autt blað: 26v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-144 (73v)

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyting á blaði: 73v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lbs 266 folLbs 327 fol hafa upphaflega verið eitt handrit

Band

Óbundið

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]
Aðföng

Úr dánarbúi síra Þorvalds Bjarnarsonar

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 16. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

« »