Skráningarfærsla handrits

Lbs 265 fol.

Prestatal séra Jóns Halldórssonar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prestatal séra Jóns Halldórssonar um Múlaþing, Skatfár, Rangár, Árness, Kjalarness, Þverár, Þórsness og Dalaþing
Athugasemd

Aukið aftan til

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Handritið er úr dánarbúi séra Þorvalds Bjarnarsonar á Melstað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 88.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 25. júní 2014.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn