Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 262 fol.

Landslög og recessar II

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Landslög og recessar I
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Fangamark VI: (á víð og dreif á blöðum 1-243).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Ekkert mótmerki (5?, 16, 175?, 186?).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Mótmerki: Fangamark GD (11-14, 201).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni, örvum, sverðum, lilju og fangamarki VGH // Mótmerki: Fangamark DI (á víð og dreif á blöðum 17-63).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð 2 // Mótmerki: Fangamark IW (á víð og dreif á blöðum 65-112).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Dárahöfuð 3 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 108-160.).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 // Ekkert mótmerki (161, 162, 164, 166?, 169, 172?, 205, 206).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 4 // Ekkert mótmerki (177, 184, 190).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 5 // Ekkert mótmerki (178, 188, 192).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Fangamark PD // Ekkert mótmerki (187, 193, 241).

Vatnsmerki 11 Aðalmerki: Dárahöfuð 4 // Mótmerki: Fangamark CD (á víð og dreif á blöðum 195-239).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 6 // Ekkert mótmerki (198?).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Hani skrýddur blómum // Ekkert mótmerki (200).

Blaðfjöldi
ii + 243 blöð + ii (282 mm x 180 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Tvídálka að hluta.

Leturflötur er um 205-215 mm x 120-144 mm.

Línufjöldi er 28-31.

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Handritið keypt á uppboði eftir Pál Briem, en hafði verið gefið honum af Jóni Helgasyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 2017.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 86.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 12. ágúst 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn