Skráningarfærsla handrits

Lbs 255 fol.

Gögn Friðriks Eggerz

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Virðingargerð
Athugasemd

Á eftirlátnum munum Sigríðar Björnsdóttur í Hítardal, dags. 19. júlí 1756.

Efnisorð
2
Amtsumburðarbréf
Athugasemd

14. september 1803.

3
Sendibréf Friðriks Eggerz
Athugasemd

Sendibréf séra Friðriks (séra Eggerts og Jóns Eggertssonar) frá ýmsum (og til ýmsra), t.d. Bjarneyingum (Jóni Magnússyni o.fl.) séra Guðmundi Einarssyni, Indriða Gíslasyni, séra Jóni Halldórssyni í Stórholti, Jóni Ormssyni á Kleifum, séra Jóni Thorarensen (t.d. um pereatið, bréf 12. mars 1850), Kristján Magnussen, séra Ólafi Johnsen, Pétri Eggerz, P. Kolbeinssen, Páli Vídalín, Runólfi Olsen, Saura-Gísla, séra Þorleifi Jónssyni, séra Jóni Guttormssyni o.fl.

Bréfin eru frá 1823-1894.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Lbs 238-258 fol. kemur úr dánarbúi Friðriks Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 85.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. ágúst 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn