Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 255 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gögn Friðriks Eggerz

Nafn
Sigríður Björnsdóttir 
Fædd
1667 
Dáin
20. febrúar 1756 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Jónsson 
Fæddur
20. apríl 1775 
Dáinn
24. júlí 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Viðtakandi; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Eggertsson 
Fæddur
1731 
Dáinn
1783 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Einarsson 
Fæddur
25. mars 1816 
Dáinn
31. október 1882 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Indriði Gíslason 
Fæddur
14. janúar 1822 
Dáinn
10. maí 1898 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Halldórsson 
Fæddur
3. júlí 1807 
Dáinn
30. júní 1866 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ormsson 
Fæddur
18. desember 1802 
Dáinn
21. mars 1859 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Thorarensen Bjarnason 
Fæddur
30. janúar 1830 
Dáinn
25. ágúst 1895 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Klingenberg Magnusen Skúlason 
Fæddur
5. desember 1801 
Dáinn
3. júlí 1871 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Johnsen Einarsson 
Fæddur
8. janúar 1809 
Dáinn
28. maí 1885 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Bréfritari; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Eggerz 
Fæddur
1. apríl 1831 
Dáinn
5. apríl 1892 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Vídalín Jónsson 
Fæddur
3. mars 1827 
Dáinn
20. október 1873 
Starf
Bóndi; Stúdent 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Runólfur Björnsson Ólsen 
Fæddur
30. ágúst 1810 
Dáinn
13. maí 1860 
Starf
Umboðsmaður 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Jónsson ; Saura-Gísli 
Fæddur
1820 
Dáinn
12. desember 1894 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Jónsson 
Fæddur
8. nóvember 1794 
Dáinn
1. maí 1883 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Höfundur; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guttormsson 
Fæddur
30. júlí 1831 
Dáinn
3. júní 1901 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Eggerz Eggertsson 
Fæddur
25. mars 1802 
Dáinn
23. apríl 1894 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Höfundur; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Virðingargerð
Aths.

Á eftirlátnum munum Sigríðar Björnsdóttur í Hítardal, dags. 19. júlí 1756.

Efnisorð
2
Amtsumburðarbréf
Aths.

14. september 1803.

3
Sendibréf Friðriks Eggerz
Aths.

Sendibréf séra Friðriks (séra Eggerts og Jóns Eggertssonar) frá ýmsum (og til ýmsra), t.d. Bjarneyingum (Jóni Magnússyni o.fl.) séra Guðmundi Einarssyni, Indriða Gíslasyni, séra Jóni Halldórssyni í Stórholti, Jóni Ormssyni á Kleifum, séra Jóni Thorarensen (t.d. um pereatið, bréf 12. mars 1850), Kristján Magnussen, séra Ólafi Johnsen, Pétri Eggerz, P. Kolbeinssen, Páli Vídalín, Runólfi Olsen, Saura-Gísla, séra Þorleifi Jónssyni, séra Jóni Guttormssyni o.fl.

Bréfin eru frá 1823-1894.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Lbs 238-258 fol. kemur úr dánarbúi Friðriks Eggerz.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 85.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. ágúst 2013.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »