Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 237 fol.

Skoða myndir

Samtíningur

Nafn
Gísli Magnússon 
Fæddur
12. september 1712 
Dáinn
8. mars 1779 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Viðtakandi; publisher; Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hálfdan Einarsson 
Fæddur
20. janúar 1732 
Dáinn
1. febrúar 1785 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorleifur Skaftason 
Fæddur
9. apríl 1683 
Dáinn
16. desember 1748 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddný Jónsdóttir 
Fædd
1680 
Dáin
1741 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Þorleifsson 
Fæddur
1711 
Dáinn
25. maí 1769 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti ; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1755 
Dáinn
19. apríl 1792 
Starf
Klausturhaldari; Sýslumaður (settur) 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorkatla Sigurðardóttir 
Fædd
1727 
Dáin
1798 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Helgason 
Fæddur
1788 
Dáinn
12. október 1863 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
9. september 1773 
Dáinn
6. janúar 1850 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jónsson 
Fæddur
1. mars 1778 
Dáinn
8. janúar 1865 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Skrifari; Viðtakandi; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Helgason 
Fæddur
27. október 1777 
Dáinn
14. desember 1869 
Starf
Prestur; Biskup 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Thorsteinson Þorsteinsson 
Fæddur
3. mars 1781 
Dáinn
3. nóvember 1876 
Starf
Amtmaður; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Jónsson 
Fæddur
20. apríl 1775 
Dáinn
24. júlí 1846 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld; Viðtakandi; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Pálsson 
Fæddur
17. maí 1719 
Dáinn
8. september 1779 
Starf
Landlæknir 
Hlutverk
Höfundur; Nafn í handriti ; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðni Sigurðsson 
Fæddur
1714 
Dáinn
6. janúar 1780 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Pálsson 
Fæddur
28. júní 1723 
Dáinn
16. maí 1813 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Pálsson 
Fæddur
1. apríl 1726 
Dáinn
17. janúar 1803 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Halldórsson 
Fæddur
1. apríl 1703 
Dáinn
7. janúar 1773 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Höskuldsson 
Fæddur
1748 
Dáinn
1813 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sesselja Þórarinsdóttir 
Fædd
1740 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson 
Fæddur
1649 
Dáinn
17. desember 1721 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Hjaltason 
Fæddur
1500 
Dáinn
30. desember 1568 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Gíslason 
Dáinn
1587 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Embættismaður; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Kristinn Einarsson 
Fæddur
24. júlí 1996 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Hálfkirkjur
Aths.

Konungsbréf 17. maí 1765

2
Bréf varðandi Víðivallakirkju
Ábyrgð

Viðtakandi Gísli Magnússon

Aths.

Bréfið er frá Markúsi Pálssyni, Halldóri Jónssyni, Eiríki Eggertssyni, Birni Guðmundssyni, Jóni Jónssyni og Þorsteini Jónssyni, dagssett 6. júlí 1778.

3
Um fjárhald kirkna
Ábyrgð

Viðtakandi Finnur Jónsson

Aths.

Bréf Finns biskups 2. janúar 1778 til fjárhalds- og forsvarsmanna allra kirkna í Skálholtsbiskupsumdæmi. Eftirrit.

4
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi Hálfdan Einarsson

Aths.

Bréf til prófastanna í Hólastifti. Niðurlag vantar. Eftirrit.

6
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Skúli Magnússon

Viðtakandi Hannes Finnsson

7
Kapelánsbréf
Aths.

Ara Þorleifssonar 3. febrúar 1750

8
Skipunarbréf
Aths.

Ara Þorleifssonar til að verða sóknarprestur í Grímsey, dagsett 7. júlí 1750.

9
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi Björn Jónsson

Aths.

Til prests og hreppsstjóra í Staðarhreppi, V-Húnavatnssýslu. Dagsett 1. október 1790.

11
Kaupbréf
Aths.

Fyrir Brandagil í Hrútafirði 1785.

Efnisorð
12
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Jón Helgason

Viðtakandi Jón Magnússon

13
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Hallgrímur Jónsson

Viðtakandi Pétur Jónsson

14
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Árni Helgason

15
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Bjarni Þorsteinsson

Viðtakandi Árni Helgason?

16
Skáleyjarmál
Aths.

Afsalsbréf Sigurðar Breiðfjörð á sókn í Skáleyjarmáli á hendur séra Eggerts Jónssonar á Ballará

17
Bréfadagbók Bjarna Pálssonar - brot
Ábyrgð

Bréfritari Bjarni Pálsson

Aths.

Útdrættir bréfa

Niðurlag bréfs til ókunnugs viðtakanda.

10. aprí 1757, bréf frá Guðna Sigurðssyni sýslumanni.

Bréf til Finns Jónssonar biskups.

Bréf frá Jóni Benediktssyni

Bréf frá Benedikt Pálssyni presti.

Bréf frá Ásmundi Pálssyni presti.

Bréf frá Þórunni Pálsdóttur.

Bréf frá Bjarna Halldórssyni sýslumanni.

Bréf frá Einari Magnússyni umboðsmanni.

Bréf frá Ormi Snorrasyni presti.

Bréf frá Þorbirni Bjarnasyni bónda.

Bréf frá Þorgrími Sigurðssyni sýslumanni.

18
Kaupmálabréf
19
Kaupbréf
Aths.

Tvö kaupbréf fyrir Hrafnabjörgum í Hörðudal, 1393 og 1599 (eftirrit)

Efnisorð
20
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari Páll Jónsson

21
Útdráttur úr kristinrétti og sendibréfum Ólafs Hjaltasonar biskup og Árna Gíslasonar
22
Kúgildi
Aths.

Um kúgildi á jörðum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Ekkert mótmerki (33).

Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Uppruni og ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 81-82.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 2018 ; Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 6. ágúst 2013.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »