Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 221 fol.

Skoða myndir

Sögu- og rímnabók; Ísland, 1819-1832.

Nafn
Magnús Hallsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Sveinsson 
Fæddur
1650 
Dáinn
1703 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
H. Erlendsen 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-12r)
Vilhjálms saga sjóðs
Titill í handriti

„Sagan af Vilhjálmi sjóð hvör ég fundist skal hafa í Babilon og saman sett af Hómero“

Skrifaraklausa

„… þann 21. martzi 1823 (12r)“

Aths.

Sjá einnig dagsetningu í titli sögu og upphafsstaf, 2. martz 1823

Efnisorð
2(12v-22v)
Týrbalds saga konungs
Titill í handriti

„Sagan af Týrbaldur kóngi og Birnir boginnef“

Skrifaraklausa

„D. 5. decembe[r] 1823 (22v)“

Aths.

Sjá einnig dagsetningu í upphafsstaf sögunnar, 23. martzii 1823

3(23r-26v)
Ævintýri
Titill í handriti

„Ævintýr sem kallast lukkunnar knattleikur þess sorgmædda kóngsonar til Madrid í Spanien, útlagður úr dönsku anno 1747“

Skrifaraklausa

„D. 5. december 1824 (26v)“

Efnisorð
Titill í handriti

„Saga útlögð úr þýsku máli af síra Þórði Jónssyni sem kallast Ammoratishringur“

Skrifaraklausa

„D. 28. december 1824 (30v)“

Efnisorð
5(31r-50r)
Pontanus saga og Diocletianus
Titill í handriti

„Sagan af Pontzíano keisara og syni hans Díocletsíano eður Sjö meistara saga“

Skrifaraklausa

„… 14. december 1825“

Efnisorð
6(50r-50v)
Hvörsu Norvegur byggðist
Titill í handriti

„Hvörsu Norvegur byggðist“

Aths.

Samanber Flateyjarbók

Efnisorð
7(50v-50v)
Ættartala
Titill í handriti

„Ættartala frá Adam til hárfagra Haralds konungs“

Aths.

Samanber Flateyjarbók

Efnisorð
8(51r-67v)
Mágus sagaMágus saga JarlsBragða-Mágus saga
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Bragða-Máfusi jalli, Kalli keisara og Ámundasonum“

Skrifaraklausa

„D. 19. martzii 1832 (67v)“

Aths.

Lengri gerð

Efnisorð
9(68r-71r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„Söguþáttur af Hænsna-Þórir“

Skrifaraklausa

„D. 12 aprilis 1832 (71r)“

10(71v)
Um geomatria
Titill í handriti

„Um geomatria“

Efnisorð
11(72r-83r)
Mírmanns saga
Titill í handriti

„Sagan af Mírmann“

Efnisorð
12(84r-90v)
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Titill í handriti

„Rímur af Ingvari Ölversyni, kveðnar af síra Sigurði í Presthólum “

Skrifaraklausa

„D. 5. februarii 1819 (90v)“

Aths.

12 rímur

Efnisorð
13(90v-94r)
Jóhönnuraunir
Titill í handriti

„Jóhönnuraunir úr þýsku útlagðar af síra Snorra Björnssyni presti að Aðalvík og síðan á Húsafelli“

Aths.

7 rímur

Efnisorð
14(94r-100v)
Hálfdanar saga Brönufóstra
Titill í handriti

„Sagan af Hálfdáni Brönufóstra“

15(101r-103v)
Ketils saga hængs og Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

„Hrafnistumanna saga af þeim feðgum Ketil hæng og Grími loðinkinna“

Skrifaraklausa

„… d. 28. des. 1819 (103v)“

Aths.

Ketils saga hængs 101r-102v, Gríms saga loðinkinna 102v-103v

16(103v-104r)
Styrbjarnar þáttur Svíakappa
Titill í handriti

„Þáttur Styrbjarnar Svíakappa er hann barðist við Eirík kóng“

17(104r-105v)
Hróa þáttur heimska
Titill í handriti

„Hróa þáttur“

Skrifaraklausa

„D. 12. januari 1820 (105v)“

18(106r)
Rímur af Otúel frækna
Titill í handriti

„Hilmirs hjálm við höfuð klífur“

Skrifaraklausa

„D. 25. jan. 1820 (106r)“

Aths.

Úr 8. rímu, niðurlag rímnanna

Brot

Efnisorð
19(106v-107r)
Hákonar þáttur Hárekssonar
Titill í handriti

„Sagan af Hákoni Hárekssyni norræna“

Skrifaraklausa

„D. 22. febr. 1821(107r)“

20(107r-107v)
Fagri riddarinn
Titill í handriti

„Sagan af fagra riddaranum“

Skrifaraklausa

„D. 23. februari 1821 (107v)“

21(108r)
Ævintýri
Titill í handriti

„Saga af einum trumbuslagara og skrifara“

Skrifaraklausa

„D. 24. febr. 1821 (108r)“

Efnisorð
22(108r-110v)
Rímur af Klemus Gassonssyni Ungaría kóngs
Titill í handriti

„Fyrsta ríma af Klemusi“

Skrifaraklausa

„D. 25 martii 1821 (110v)“

Aths.

5 rímur

Efnisorð
23(110v-113r)
Rímur af Berald keisarasyni
Titill í handriti

„Rímur af Berald keisarasyni kveðnar af Gunnari Ólafssyni“

Skrifaraklausa

„D. 4. apriles 1821 (113r)“

Aths.

7 rímur

Efnisorð
24(113r-116v)
Flóres saga konungs og sona hans
Titill í handriti

„Sagan af Flóres kóngi og sonum hans“

Skrifaraklausa

„D. 19 júnii 1821 (116v)“

Efnisorð
25(117r-121v)
Hrings saga og Tryggva
Titill í handriti

„Sagan af þeim Hring og Tryggva konungum“

Skrifaraklausa

„5. júlii 1821 (121v)“

Efnisorð
26(122r-135v)
Rímur af Amúratis konungi
Titill í handriti

„Rímur af Amoritas kóngi og sonum hans“

Skrifaraklausa

„D. 20. jan. 1821 (135v)“

Aths.

22 rímur

Efnisorð
27(135v)
Rómaborg liggur í Ítalía
Titill í handriti

„Rómaborg liggur í Ítalía“

Aths.

Án titils

Efnisorð
28(136r-147r)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

„Sagan af Örvar-Oddi sonar Gríms loðinkinna“

Skrifaraklausa

„Aftan við (bl. 146v): D. 20. nóvember 1820 (147r)“

Aths.

Niðurlag sögunnar er tvískrifað þannig að bæði blað 146r og 147r lesast hvort um sig í beinu framhaldi af 145v

29(147v-151v)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af Samsyni fagra riddara“

Skrifaraklausa

„D. 23. nóvember 1821 (151v)“

Efnisorð
30(151v-157v)
Sálus saga og Nikanórs
Titill í handriti

„Hér byrjast sagan af þeim fóstbræðrum Sálusi og Nikanór hertoga“

Skrifaraklausa

„D. 4. desember 1821 (157v)“

Efnisorð
31(158r-174r)
Fljótsdæla saga
Titill í handriti

„Sagan af þeim Helga og Grími Droplaugarsonum“

Skrifaraklausa

„D. 24. januarii 1824 (174r)“

Aths.

Síðari hluta Droplaugarsona sögu er hér aukið við Fljótsdælu

31.1(171r-174r)
Droplaugarsona saga
32(174v-176r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

„Söguþáttur af nöfnum Þorsteini hvíta og Þorsteini fagra“

Skrifaraklausa

„D. 1. februarii 1824 (176r)“

33(176v-180v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

„Sagan af Geitir og Brodd-Helga, öðru nafni Vopnfirðinga saga“

Skrifaraklausa

„D. 10. febr. 1824 (180v)“

34(181r-185r)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

„Sagan af þeim fóstbræðrum Viktor og Bláus“

Skrifaraklausa

„D. 13. martsii 1824 (185r)“

Efnisorð
35(185v-187r)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

„Sagan af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi“

Skrifaraklausa

„… d. 19. martsii 1824 (187r)“

Efnisorð
36(187r-191v)
Egils saga einhenda og Ásmundar berserkjabana
Titill í handriti

„Sagan af Eigli einhenda og Ásmundi berserkjabana“

37(191v-191v)
Ævisögur
Titill í handriti

„Þessir konungar hafa stýrt Norvegi“

Efnisorð
38(192r-194r)
Flóvents saga
Titill í handriti

„Hér skrifast sagan af Flóvent Frakklandskóngi“

Efnisorð
39(195r-201r)
Vilmundar saga viðutan
Titill í handriti

„Saga þeirra fóstbræðra Vilmundar viðutan og Hjar[r]anda hviðu“

Skrifaraklausa

„D. 22 desember 1822 201r)“

Efnisorð
40(201r-208r)
Cyrus saga Persakonungs
Titill í handriti

„Sagan af Cyro keisara“

Skrifaraklausa

„3. januarii 1823 (208r)“

Efnisorð
41(208v)
Saga Gutthorms Kálfssonar af Hringnesi í Norvegi og hans herferð
Titill í handriti

„Saga Gutthorms Kálfssonar af Hringnesi í Norvegi og hans herferð“

Skrifaraklausa

„D. 3. febr. 1823 (208v)“

Efnisorð
42(209r-214v)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

„Sagan af Gull-Þórir og hans fóstbræðrum“

43(215r-221r)
Huldar saga hinnar miklu
Titill í handriti

„Sagan af tröllkonu Huldu hinni ríku“

Skrifaraklausa

„D. 26. des. 1821(221r)“

Aths.

Samanber útgáfu 1909, Sagan af Huld drottningu hinni ríku. Sagan endar í miðju kafi samanber ÍB 320 4to en Þar stendur aftan við söguna: Cætera desunt [það er framhald vantar]

44(221r-222v)
Hrings saga og Skjaldar
Titill í handriti

„Sjöldunga saga af þeim Hring og Skildi hörla, að fann Philippus meistari á einum steinvegg í Parísborg með latínu skrifaða og sneri henni á norrænu, hún er svo látandi“

Skrifaraklausa

„D. 30. januari 1824 (222v)“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
iv + 222 + i blöð (324 mm x 200 mm) Auð blöð: 76v, 83v og 194v .
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað (2r) titilblað, saurblöð (3r-3v) efnisyfirlit, hvoru tveggja með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Nokkur innskotsblöð eru í handriti með annarri hendi.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1819-1832.
Ferill

Úr safni Jóns PéturssonarJóns Péturssonar.

Eigandi handrits: H. ErlendsenMelnum 1847 (1r).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 22. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. júlí 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu

29 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »