Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 205 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur

Nafn
Árni Ólafsson Thorlacius 
Fæddur
12. maí 1802 
Dáinn
29. apríl 1891 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Annálar og ártíðaskrá
Efnisorð
1.1
Annálar 890-1273
Efnisorð
1.2
Ártíðarskrá
Aths.

Eftir kirkjusögu Finns Jónssonar biskups

Efnisorð
2
Tímatal
Efnisorð
1.1
Egilssaga Skallagrímssonar - tímatal
Efnisorð
2.2
Njála - tímatal
Efnisorð
2.3
Gunnlaugs saga Ormstungu - tímatal
Efnisorð
2.4
Grettis saga Ásmundssonar - tímatal
Efnisorð
2.5
Víga-Glúms saga - tímatal
Aths.

Ártal eftir Hungurvöku

Efnisorð
3
Almanak með rómversku og kirkjulegu rímtali
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Uppruni og ferill

Uppruni

Úr dánarbúi Árna Thorlacius.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 72.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 1. ágúst 2013.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »