Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 203 fol.

Íslendingasögur samt öðrum historíum eru ritaðar á þessari bók anno MDCCXXII ; Ísland, 1722-1747

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (3r-66r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

Sagan af Eigli Skallagrímssyni

Skrifaraklausa

Enduð að Grímstungu í Vatnsdal anno 1724 þann 10. januarii (66r)

2 (66r-86v)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Þórði hræðu er bjó á Ósi í Miðfirði

Skrifaraklausa

Enduð þann 28. januarii anno 1724 (86v)

3 (87r-114v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Vatnsdæla saga

Skrifaraklausa

Hér endar Vatnsdæla sögu. Anno 1731 (114v)

4 (116r-177v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla saga

Skrifaraklausa

Hér endar Laxdæla sögu með þvílíku efni skrifuð árum eftir Guðsburð MDCCXXXI (177v)

4.1 (172r-177v)
Bolla þáttur
5 (178r-178r)
Melkorka
Titill í handriti

Um Melkorku kóngsdóttur kvað einn þannig

Upphaf

Melkorka mær hét skæra ...

6 (179r-187r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Hér hefjum vér sögu af Hersteini syni Ketils blunds Íslendingi og Hænsna-þóri

Skrifaraklausa

... sem enduð var mánudaginn þann fimmtánda januarii mánaðar í góðu þíðviðri í Vatnsdal. Þá voru liðnir frá hingaðburðinum frelsarans MDCCXLVIII vetur. Vísa Magnúsar Jónssonar í Vigur á Vestfjörðum um Hænsna-Þórir greiþræl (Hýruna Hænsna-Þórir) (187r)

7 (188r-190v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Brandkrossa

Skrifaraklausa

Hér endar þennan söguþátt er skrifaður var í annarri viku gói, árið var þá 1747 (190v)

8 (193r-237v)
Grettis saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Grettir Ásmundasyni Íslending hinum sterka

Skrifaraklausa

Endum vér svo sögu af Grettir Ásmundarsyni þann xii maii mánaðardag, á laugardegi, ár eftir Guðsburð MDCCCLIII [á að vera 1753] ... 237v)

9 (239r-245v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Hér byrjum vér sögu af Áni bogsveigir

Skrifaraklausa

... er rituð var í Vatnsdal og enduð þann tuttugasta þriðja januarii. Þá voru liðnir frá hingaðburðinum MDCCXL vetur og nokkuð ins áttunda ... (245v)

10 (247r-254v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Nú ritum vér sögu af Halfdáni Eysteinssyni

Skrifaraklausa

... hún var enduð á mánudag í annarri viku þorra, þann fimmta dag februarii mánaðar ... frá hingaðburðinum voru þá liðnir CDDCCXL vetur og nokkuð ins áttunda ... (254v)

11 (256r-263r)
Yngvars saga víðförla
Titill í handriti

Þetta er upphaf á sögu af Yngvari víðförla

Skrifaraklausa

... er vér enduðum á mánudag í seinustu viku þorra í Vatnsdalssveit í Norður-Íslandi og Hólastifti þann XIX februarii mánaðar. Þá voru liðnir frá hingaðburðinum frelsarans MDCCXL vetur og nokkuð ins áttunda það sem fram yfir miðjan veturinn var komið ... (263r)

12 (263v-271v)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Sagan af hinum fagra Samsoni

Athugasemd

Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
iv + 271 + vi blöð (283 mm x 183 mm) Auð blöð: 65r, 115r, 172r-177v, 178v, 187v, 191r-192r, 238r, 246r og 255r.
Umbrot
Griporð.
Ástand
Vantar aftan af handritinu.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Skreytingar

Mannamyndir blöð: 2v, 65v, 115v, 191v, 192v, 238v, 246v, 255v. Myndirnar eru af sögupersónum sem sagt er frá í handriti Undir mynd á blaði: 65v stendur: Uppdregið hefur S.H.s. MDCCXXIX (1729). Blöð með myndum hafa verið límd á yngri blöð.

Litskreytt titilsíða, litir rauður og blágrænn.

Skreyttir stafir á stöku stað.

Bókahnútur á blaði: 254v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 3 er innskotsblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1722-1747.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 22. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 7. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

gömul viðgerð.

Myndir af handritinu
19 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn