Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 203 fol.

Skoða myndir

Íslendingasögur samt öðrum historíum eru ritaðar á þessari bók anno MDCCXXII; Ísland, 1722-1747.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(3r-66r)
Egils saga Skallagrímssonar
Titill í handriti

„Sagan af Eigli Skallagrímssyni“

Skrifaraklausa

„Enduð að Grímstungu í Vatnsdal anno 1724 þann 10. januarii (66r)“

2(66r-86v)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

„Hér hefur sögu af Þórði hræðu er bjó á Ósi í Miðfirði“

Skrifaraklausa

„Enduð þann 28. januarii anno 1724 (86v)“

3(87r-114v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

„Vatnsdæla saga“

Skrifaraklausa

„Hér endar Vatnsdæla sögu. Anno 1731 (114v)“

4(116r-177v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

„Laxdæla saga“

Skrifaraklausa

„Hér endar Laxdæla sögu með þvílíku efni skrifuð árum eftir Guðsburð MDCCXXXI (177v)“

4.1(172r-177v)
Bolla þáttur
5(178r-178r)
Um Melkorku kóngsdóttur kvað einn þannig
Titill í handriti

„Um Melkorku kóngsdóttur kvað einn þannig “

Upphaf

Melkorka mær hét skæra ...

6(179r-187r)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

„Hér hefjum vér sögu af Hersteini syni Ketils blunds Íslendingi og Hænsna-þóri“

Skrifaraklausa

„... sem enduð var mánudaginn þann fimmtánda januarii mánaðar í góðu þíðviðri í Vatnsdal. Þá voru liðnir frá hingaðburðinum frelsarans MDCCXLVIII vetur. Vísa Magnúsar Jónssonar í Vigur á Vestfjörðum um Hænsna-Þórir greiþræl (Hýruna Hænsna-Þórir) (187r)“

7(188r-190v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

„Söguþáttur af Brandkrossa“

Skrifaraklausa

„Hér endar þennan söguþátt er skrifaður var í annarri viku gói, árið var þá 1747 (190v)“

8(193r-237v)
Grettis saga
Titill í handriti

„Hér hefur sögu af Grettir Ásmundasyni Íslending hinum sterka“

Skrifaraklausa

„Endum vér svo sögu af Grettir Ásmundarsyni þann xii maii mánaðardag, á laugardegi, ár eftir Guðsburð MDCCCLIII [á að vera 1753] ... 237v)“

9(239r-245v)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

„Hér byrjum vér sögu af Áni bogsveigir“

Skrifaraklausa

„... er rituð var í Vatnsdal og enduð þann tuttugasta þriðja januarii. Þá voru liðnir frá hingaðburðinum MDCCXL vetur og nokkuð ins áttunda ... (245v)“

10(247r-254v)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

„Nú ritum vér sögu af Halfdáni Eysteinssyni“

Skrifaraklausa

„... hún var enduð á mánudag í annarri viku þorra, þann fimmta dag februarii mánaðar ... frá hingaðburðinum voru þá liðnir CDDCCXL vetur og nokkuð ins áttunda ... (254v)“

11(256r-263r)
Yngvars saga víðförla
Titill í handriti

„Þetta er upphaf á sögu af Yngvari víðförla“

Skrifaraklausa

„... er vér enduðum á mánudag í seinustu viku þorra í Vatnsdalssveit í Norður-Íslandi og Hólastifti þann XIX februarii mánaðar. Þá voru liðnir frá hingaðburðinum frelsarans MDCCXL vetur og nokkuð ins áttunda það sem fram yfir miðjan veturinn var komið ... (263r)“

12(263v-271v)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

„Sagan af hinum fagra Samsoni“

Aths.

Niðurlag vantar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
iv + 271 + vi blöð (283 mm x 183 mm) Auð blöð: 65r, 115r, 172r-177v, 178v, 187v, 191r-192r, 238r, 246r og 255r.
Ástand
Vantar aftan af handritinu.
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Skreytingar

Mannamyndir blöð: 2v, 65v, 115v, 191v, 192v, 238v, 246v, 255v. Myndirnar eru af sögupersónum sem sagt er frá í handriti Undir mynd á blaði: 65v stendur: „Uppdregið hefur S.H.s. MDCCXXIX (1729).“ Blöð með myndum hafa verið límd á yngri blöð.

Litskreytt titilsíða, litir rauður og blágrænn.

Skreyttir stafir á stöku stað.

Bókahnútur á blaði: 254v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 3 er innskotsblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1722-1747.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 22. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 7. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

gömul viðgerð.

Myndir af handritinu

19 spóla negativ 35 mm

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
« »