Skráningarfærsla handrits

Lbs 200 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Um sölu Hólastólsjarða
Titill í handriti

Underdanigst Pro memoria

Tungumál textans
danska
Efnisorð
2
Reglugerð um húsmenn
Titill í handriti

Udkast til Anordning om Husmænd, Løsmænd ...

Tungumál textans
danska
3
Bænarskrá um ráðgjafarþing
Titill í handriti

Til kongen

Tungumál textans
danska
4
Bænarskrár Eyfirðinga 1845 og 1847
Efnisorð
5
Þjóðfundaráskorun
Athugasemd

Áskorun til þjóðfundarins 1851 frá nokkrum Hjaltdælingum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Úr safni Eggerts Briem.

Ferill

Eigandi gagnanna var Gunnlaugur Briem

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 68.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 23. júlí 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn