Skráningarfærsla handrits

Lbs 172 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bréf um prentverkið í Hrappsey
Efnisorð
2
Samtíningur
Athugasemd

Jarðaskjöl, Málaferli Jóns biskups Vigfússonar, mál Odds sýslumanns Vídalín, Legorðsmál Magnúsar Þorvaldssonar og Þrúðar Bjarnadóttur frá Skarði.

3
Málskjöl, jarðaskjöl og kaupmálabréf
Athugasemd

Brot af sendibréfi frá Brynjólfi biskupi Sveinssyni, dags. 25. júní 1664, til Halldórs sonar hans.

Skrif sama um meðgöngutíma kvenna.

Ýmis skjöl Magnúsar Ketilssonar, Boga í Hrappsey og Þorvalds Sívertssen í Hrappsey.

Bréf frá Geiri biskupi Vídalín til séra Páls Hjálmarssonar.

Nokkur skjöl séra Árna Illugasonar á Hofi.

Sendibréf frá Staðarhóls-Páli til Odds biskups Einarssonar hafa verið afhent Þjóðskjalasafni.

4
Skjöl frá Sæmundi Hólm
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar bókavarðar 2. júní 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 61.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. júlí 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn