Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 172 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur

Nafn
Jón Vigfússon yngri 
Fæddur
15. september 1643 
Dáinn
30. júní 1690 
Starf
Bishop, sýslumaður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Annað; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Vídalín 
Fæddur
1759 
Dáinn
13. júní 1804 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Þorvaldsson 
Dáinn
1765 
Starf
Skrifari 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þrúður Bjarnadóttir 
Fædd
1710 
Dáin
11. ágúst 1753 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Brynjólfsson 
Fæddur
8. desember 1642 
Dáinn
15. desember 1666 
Starf
Official 
Hlutverk
Óákveðið; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Ketilsson 
Fæddur
29. janúar 1732 
Dáinn
18. júlí 1803 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
1723 
Dáinn
10. október 1803 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti ; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Sívertsen 
Fæddur
1798 
Dáinn
1863 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Nafn í handriti ; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Geir Vídalín 
Fæddur
27. október 1761 
Dáinn
20. september 1823 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Illugason 
Fæddur
23. desember 1754 
Dáinn
11. ágúst 1825 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sæmundur Magnússon Hólm 
Fæddur
1749 
Dáinn
1821 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bréf um prentverkið í Hrappsey
Efnisorð
2
Samtíningur
Aths.

Jarðaskjöl, Málaferli Jóns biskups Vigfússonar, mál Odds sýslumanns Vídalín, Legorðsmál Magnúsar Þorvaldssonar og Þrúðar Bjarnadóttur frá Skarði.

3
Málskjöl, jarðaskjöl og kaupmálabréf
Aths.

Brot af sendibréfi frá Brynjólfi biskupi Sveinssyni, dags. 25. júní 1664, til Halldórs sonar hans.

Skrif sama um meðgöngutíma kvenna.

Ýmis skjöl Magnúsar Ketilssonar, Boga í Hrappsey og Þorvalds Sívertssen í Hrappsey.

Bréf frá Geiri biskupi Vídalín til séra Páls Hjálmarssonar.

Nokkur skjöl séra Árna Illugasonar á Hofi.

Sendibréf frá Staðarhóls-Páli til Odds biskups Einarssonar hafa verið afhent Þjóðskjalasafni.

4
Skjöl frá Sæmundi Hólm
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar bókavarðar 2. júní 1891.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 61.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. júlí 2013.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »