Skráningarfærsla handrits
Lbs 172 fol.
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur
Innihald
Bréf um prentverkið í Hrappsey
Samtíningur
Jarðaskjöl, Málaferli Jóns biskups Vigfússonar, mál Odds sýslumanns Vídalín, Legorðsmál Magnúsar Þorvaldssonar og Þrúðar Bjarnadóttur frá Skarði.
Málskjöl, jarðaskjöl og kaupmálabréf
Brot af sendibréfi frá Brynjólfi biskupi Sveinssyni, dags. 25. júní 1664, til Halldórs sonar hans.
Skrif sama um meðgöngutíma kvenna.
Ýmis skjöl Magnúsar Ketilssonar, Boga í Hrappsey og Þorvalds Sívertssen í Hrappsey.
Bréf frá Geiri biskupi Vídalín til séra Páls Hjálmarssonar.
Nokkur skjöl séra Árna Illugasonar á Hofi.
Sendibréf frá Staðarhóls-Páli til Odds biskups Einarssonar hafa verið afhent Þjóðskjalasafni.
Skjöl frá Sæmundi Hólm
Lýsing á handriti
Pappír.
Uppruni og ferill
Keypt úr dánarbúi Jóns Árnasonar bókavarðar 2. júní 1891.
Aðrar upplýsingar
Handritið er óskráð stafrænt.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 61.
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. júlí 2013.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |