Skráningarfærsla handrits

Lbs 169 fol.

Ættartala Íslendinga

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartala Íslendinga
Titill í handriti

Genealogoa Islandorum eður ættartal Íslendinga talið frá frægustu Norðurálfunnar furstum og frægðarmönnum. Fimmta sinni uppskrifuð, forbetruð og aukinn 1830

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Keypt af Pétri Eggerz 8. október 1890. Viðaukinn komin frá Hannesi Þorsteinssyni skjalaverði.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 60.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. júlí 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn