Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 152 fol.

Skoða myndir

Ólafs saga Þórhallasonar; Ísland, 1800

Nafn
Eiríkur Laxdal Eiríksson 
Fæddur
1743 
Dáinn
1816 
Starf
Prestur; Háseti 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Ólafsson ; stúdent 
Fæddur
25. apríl 1806 
Dáinn
7. febrúar 1883 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jakob Briem Eggertsson 
Fæddur
19. október 1856 
Dáinn
15. desember 1904 
Starf
Amtmaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristjana Kristjánsdóttir 
Fædd
19. ágúst 1936 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ólafs saga Þórhallasonar
Aths.

Byrjar á III. kafla og endar í 4. lestri 76. kafla.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
133 blöð (305 mm x 195 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Laxdal

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Ferill

Bókin hafði verið í eigu Ólafs Ólafssonar en er til safnsins komin frá Páli Briem.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 57.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 16. júlí 2013.

Viðgerðarsaga
Kristjana Kristjánsdóttir gerði við í nóvember 1975.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »