Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 126 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur

Nafn
Finnur Jónsson 
Fæddur
16. janúar 1704 
Dáinn
23. júlí 1789 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1574 
Dáinn
28. júní 1655 
Starf
Bóndi; Lögréttumaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1
Skammbeinsstaðaaumboð (1764-9)
Efnisorð
2
Kaupmálabréf
Efnisorð
3
Kristniboð á Íslandi
Efnisorð
4
Bonaparteættin
Efnisorð
5
Ættartölur ýmisra konunga í Norðurálfu og ríkisár
Efnisorð
6
Jarðir og prestaköll, registur um
Efnisorð
7
Draumaráðningar
8
Skólar á Íslandi
Efnisorð
9
Ritdómar um ýmsar íslenskar bækur
10
Forskrift til kalendersins
Efnisorð
11
Enginn titill
Efnisorð
11.1
Erfðir, tafla eftir norsku lögum
Efnisorð
11.2
Hreppsframfærsla ómaga
Efnisorð
12
Verðlag, landaurar, peningar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Páls Pálssonar stúdents.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 46-47.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »