Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 117 fol.

Skoða myndir

Ljósvetninga saga; Ísland, 1800

Nafn
Þorsteinn Gíslason 
Fæddur
1776 
Dáinn
30. desember 1838 
Starf
Hreppsstjóri, skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorgeir Guðmundsson 
Fæddur
27. desember 1794 
Dáinn
28. janúar 1871 
Starf
Yfirkennari; Prestur; Skrifari 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Örn Snorrason 
Fæddur
31. janúar 1912 
Dáinn
1. október 1985 
Starf
Kennari; Rithöfundur 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-84v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

„Ljósvetninga saga“

Vensl

Uppskrift eftir AM 485 4to

1.1(82r-84v)
Þórarins þáttur ofsa
Aths.

Þórarins þáttur ofsa er án titils í beinu framhaldi af sögunni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 85 + i blöð (310 mm x 197 mm) Auð blöð: 1v og 85.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-166

Skrifarar og skrift

Ein hönd

Óþekktur skrifari

Þorgeir Gíslason skrifaði viðbót.

Fylgigögn

Aftan við handrit eru fjögur blöð (213 mm x 170 mm) með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum. Blöðin geyma hluta Ljósvetninga sögu, frá 1. k. fram í 5.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800?]
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir myndvinnslu, 15. desember 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 20. mars 1998

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 44.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »