Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 116 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Málskjöl í máli Skúla Magnússonar landfógeta vegna nýju innréttinganna gegn hörkramarafélaginu

Nafn
Bogi Thorarensen Bjarnason 
Fæddur
18. ágúst 1822 
Dáinn
3. júlí 1867 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Klingenberg Magnusen Skúlason 
Fæddur
5. desember 1801 
Dáinn
3. júlí 1871 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skarð 
Sókn
Skarðshreppur 
Sýsla
Dalasýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
6. apríl 1768 
Dáinn
14. júní 1837 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Málskjöl í máli Skúla Magnússonar landfógeta vegna nýju innréttinganna gegn hörkramarafélaginu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Handritið er komið til safnsins að gjöf frá Boga sýslumanni Thorarensen, honum gefið af Kristjáni sýslumanni Magnussen á Skarði, en föður hans, Skúla sýslumanni Magnússyni, var það gefið af sjálfum Skúla landfógeta (sbr. greinargerð Boga Thorarensen á fremra skjólblaði)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 44.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »