Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 101 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Lestrarfélag Suðurlands

Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Reikningsbók 1790-1819 Lestrarfélags Suðurlands
Titill í handriti

„Hins íslenska suðurlands bókasöfnunar og lesturs félags félags inntekta og útgifta reikningsbók“

2
Aðalbók 1796-1810 Lestrarfélags Suðurlands
Titill í handriti

„Hins íslenska bókasafns- og lestrarfélags á suðurlandi aðalbók innihaldandi titla bóka þeirra sem úr safninu eru burtléðar ásamt með tölu bónseðlanna samt árs og dagssetingu“

3
Dagbók Lestrarfélags Suðurlands 1799
Titill í handriti

„Extract af den ved det Islanske Læse og bogsamlings selskab holdte dagbog over de til biblioteket indkomne og fra samme udleverte böger, fra 24de August til 15de august 1799“

4
Félagsmannalistar Lestrarfélags Suðurlands
5
Bókakaupalistar og skrár Lestrarfélags Suðurlands
6
Jafnaðarreikningar Lestrarfélags Suðurlands
Aths.

1790-1797, 1799

7
Samþykktir Lestrarfélags Suðurlands
Titill í handriti

„Islands syderlandske bogsamlings og læseselskabs vedtægter“

7.1
Samþykktir 1803 og 1804
Aths.

Á dönsku

7.2
Samþykktir
Aths.

Á dönsku en öðruvísi orðaðar

7.3
Útdráttur úr samþykktum
Aths.

Á íslensku og dönsku

7.4
Samþykktir hins íslenzka landsuppfræðingafélags
Aths.

Dagssett 2. október 1794

8
Skjöl um afdrif Lestrarfélags Suðurlands
Aths.

Afskrift með hendi Jóns Árnasonar af „Stiftøvrighedens skrifelse til Cancelliet den 21de december 1829“ og „Cancelliets resolution“ dagssett 13. apríl 1830, um að andvirði félagsbókanna verði lagt til stiftsbókhlöðunnar eða skipt milli fátækra prestakalla í suðuramtinu með 9 frumheimildum

8.1
Samþykktir Lestrarfélags Suðurlands
Aths.

Á dönsku

8.2
Samþykkt Lestrarfélags Suðurlands
Aths.

Á íslensku, prentað í Kaupmannahöfn 1795

8.3
Samþykktir Lestrarfélags Suðurlands
Aths.

Á dönsku

8.4
Bókaskrá Lestrarfélags Suðurlands
Titill í handriti

„Catalog over det islanske-söderlanske læseselskabs böger“

Aths.

Prentað í Kaupmannahöfn 1807

8.5
Funda- og gerðarbók Lestrarfélags Suðurlands 1794-1818
8.6
Funda- og gerðarbók Lestrarfélags Suðurlands 1794-1818
8.7
Uppboðsgerð um sölu bókaleyfa Lestrarfélags Suðurlands
Aths.

1818

8.8
Sendibréf
Aths.

Bréf stiftamtmanns til biskups, dags. 4. apríl 1829, um ráðstöfun á téðri upphæð með 5 fylgiskjölum, þ.e. umsögnum nokkurra hinna eldri félagsmanna (Ísleifs Einarssonar, Jóns lektors Jónssonar, H. Árnasonar lyfsalasveins og kaupmannanna Mohrs og Bierings)

8.9
Sendibréf
Aths.

Bréf Magnúsar Stephensens til stiftsins, dagssett 26. apríl 1829, mest um hluttöku hans í stjórn félagsins, með fylgiskjölum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 40-41.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »