Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 75 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur

Nafn
Gunnar Pálsson 
Fæddur
2. ágúst 1714 
Dáinn
2. október 1791 
Starf
Prestur; Skáld; Rektor 
Hlutverk
Fræðimaður; Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

1
Typographia Islandica
Aths.

Prentsmiðjusaga Íslands á latínu

Efnisorð
2
Decategraphia eður Tíundarskrá
Efnisorð
3
Um höfuðtíund
Efnisorð
4
Pro memoria um tíund
Aths.

Dagsett 21. mars 1774

Efnisorð
5
Svar herr piskupsins Finns Jónssonar upp á landfógetans fyrrskrifað pro memoria
Efnisorð
6
Efterretning om Qvægtiende i Dannemark
Efnisorð
7
Um spítala
Efnisorð
8
Um spítala
Efnisorð
9
Um kúgildi á jörðum
Efnisorð
10
Ítala búfjár í haga
Efnisorð
11
Om skatter og afgivter
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 32.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »