Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 46 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur

Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1
Æviágrip Hannesar Finnssonar biskups
Aths.

Samið af honum sjálfum í öndverðu á latínu, þegar hann vígðist í Kaupmannahöfn 1776, en þýtt af Steingrími biskupi, o. fl. er lýtur að ævi Hannesar, með viðaukum eftir sjálfan hann

Efnisorð

2
Æviágrip Hannesar Finnssonar biskups
Aths.

Afrit af æviágripi Hannesar biskups, Vita Hannesar biskups eftir Biskupsskjalasafni 279 (nú í Þjóðskjalasafni)

Hvort tveggja með hendi Jóns Árnasonar bókavarðar

Efnisorð

3
Mannfækkun af hallærum
Titill í handriti

„Um mannfækkun af hallærum á Íslandi“

Aths.

Og ýmis drög til þess rits

Eftir Hannes biskup og með hans hendi

Efnisorð

4
Samtíningur um veðráttufar, árferði o. fl.
Aths.

Með hendi Hannesar biskups

Efnisorð

5
Veðurbók Hannesar biskups
Aths.

Brot af veðurbók Hannesar biskups frá 9. desember 1777 til 2. mars 1781 ásamt veðurathugunum með annarri hendi frá 11. júní 1778 til 26. maí 1779

Efnisorð

6
Ýmsar ritgerðir og söguþýðingar
Aths.

Með hendi Hannesar biskups

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 26-27.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »