Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 44 fol.

Skoða myndir

Samtíningur; Ísland, 1800-1850.

Nafn
Jón Austmann 
Fæddur
7. október 1809 
Dáinn
6. september 1887 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson ; Torfabróðir 
Fæddur
1799 
Dáinn
1846 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Johan Nicolai Abel 
Fæddur
1794 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lorentz Angel Krieger 
Fæddur
10. maí 1797 
Dáinn
4. maí 1838 
Starf
Stiftamtmaður 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
12. desember 1711 
Dáinn
9. nóvember 1794 
Starf
Landfógeti 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Pálsson 
Fæddur
25. apríl 1762 
Dáinn
24. apríl 1840 
Starf
Læknir 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Viðtakandi; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-20v)
Nokkuð um Nyrðra-Reykjadal og Reykjaholtssókn
Titill í handriti

„Nokkuð um Nyrðra-Reykjadal og Reykjaholtssókn“

Aths.

Með hendi Hannesar biskups

2(21r-59v)
Útskýringartilraun yfir Vestmannaeyjar
Höfundur
Titill í handriti

„Útskýringartilraun yfir Vestmannaeyjar“

Aths.

Dagsett 17. júlí 1843 og er svar við spurningum Bókmenntafélagsins 1839, sbr. ÍB 19 fol.

3(60r-67v)
Álit og dómar ýmsra um Vestmanneyinga og þeirra lífernisháttu
Höfundur
Titill í handriti

„Álit og dómar ýmsra ... um Vestmanneyinga og þeirra lífernisháttu“

Aths.

Kvæði í 42 erindum, eftir J. Jónsson (Jón Torfabróður), skrifað 13. júní 1841

4(68r-71r)
Uppboðsgerð á kóngsbýlum í Vestmannaeyjum
Aths.

Skýrsla J. N. Abels sýslumanns til Kriegers stiftamtmanns

5(71v-75v)
Lýsing Geirfuglaskers fyrir Reykjanesi
6(76r-99v)
Forsög til en kort beskrivelse over Island
Titill í handriti

„Forsög til en kort beskrivelse over Island“

Aths.

Verðlaunarit Skúla landfógeta Magnússonar með hendi Sveins læknis Pálssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 99 + vi blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Hannes Finnsson

Sveinn Pálsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1850.
Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. apríl 2015 ; Handritaskrá, 1. b.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 25-26.

Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 7. apríl 2015

Myndað í apríl 2015.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »