Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 21 fol.

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Skjöl og bréf

Nafn
Steingrímur Jónsson 
Fæddur
17. ágúst 1769 
Dáinn
14. júní 1845 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Viðtakandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Málskjöl í málum Jóns Vídalíns og Odds Sigurðssonar
Efnisorð
2
Bréf frá Jóni Vídalín til Páls Vídalíns 1712-1718
Aths.

13 bréf

3
Bréf frá Oddi Sigurðssyni
Aths.

5 bréf; þar af eitt til Jóns biskups Vídalíns og þrjú til Þrúðar Þorsteinsdóttur biskupsekkju

4
Skjöl um mál Magnúsar Benediktssonar á Hólum
Efnisorð
5
Ýmis málskjöl
Aths.

Ýmis málskjöl í málum Arngríms Bjarnasonar og Vigfúsar Hannessonar, Brynjólfs Þórðarsonar og Magnúsar Ísleifssonar, Jens Spendrups og Odds Sigurðssonar, Páls Vídalíns og Odds Sigurðssonar

Efnisorð
6
Uppköst að bréfum og bænaskrám til konungs frá Árna Magnússyni og Páli Vídalín 1710-1712
7
Nokkur uppköst að bréfum Páls Vídalíns 1712-1714
Aths.

Mest lútandi að málum Páls og Odds

8
Partur úr bréfauppkasti frá ábuandanum í Skoreyjum til Jens Lassens um skipti þeirra Odds lögmanns Sigurðssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 16-17.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »