Skráningarfærsla handrits

Lbs 17 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bréfasafn 1365-1788
Athugasemd

Flest konunga og biskupa

Efnisorð
2
Píningsdómur 1490
Athugasemd

Brot

Efnisorð
3
Héraðsdómur í máli Jóns Gunnarssonar og Eyvindar Guðmundssonar
Efnisorð
4
Álit dómkvaddra manna um löggjafir Bergs Benediktssonar 1705
Efnisorð
5
Sættargerð Páls lögmanns Vídalíns milli síra Halldórs Hallssonar og Andrésar Þorsteinssonar 1721
Efnisorð
6
Um tíund, skattskyldu embættismanna o.fl.
7
Álitsskjal Jóns Eiríkssonar 1773 um verslunarfélagið og breyting á verslunareinokun
8
Um forboðna liðu
9
Um lögmannstoll
Höfundur
Efnisorð
10
Forklaring om den danske Hævds- og Præscriptions Lovgivnings Anvendelse i mödende Retstilfædle ved Islands Laugtings- og Over-Ret
Athugasemd

Frá 1740-1840

Efnisorð
11
Bréf og skjöl, einkum til Páls lögmanns Vídalíns
Athugasemd

Þar á meðal eru: Bréf til Páls Vídalíns, 1 frá Jóni biskupi Vídalín, 8 frá Jóni biskupi Árnasyni, 1 frá Guðríði Einarsdóttur. Hörglandsspítalareikningar. Viðskipti Jóns biskups Árnasonar og Sigríðar biskupsekkju. Skjöl lútandi að umsókn Páls Vídalíns um skólameistaraembætti í Skálholti. Skjöl lútandi að málaferlum Snæbjarnar Pálssonar.

Flest er þetta in originali.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 13-14.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn