Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 6 fol.

Skoða myndir

Jónsbók

Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Sveinsson 
Fæddur
14. september 1605 
Dáinn
5. ágúst 1675 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Fræðimaður; Eigandi; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson Vídalín 
Fæddur
21. mars 1666 
Dáinn
30. ágúst 1720 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Steinn Jónsson 
Fæddur
30. ágúst 1660 
Dáinn
3. desember 1739 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Þýðandi; Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Kristinn Einarsson 
Fæddur
24. júlí 1996 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1
Jónsbók
Aths.

Dönsk þýðing

Efnisorð
2
Konungabréf, réttarbætur og tilskipanir 1275-1646
Efnisorð
3
Bréf frá Beyer landfógeta og Müller amtmanni
4
Búalög
Efnisorð
5
Registur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki í ramma skrýddum blómum // Ekkert mótmerki (saurblað 11).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum N // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 2-172).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum M // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 19-352).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Tveir turnar með hliði og bókstafnum L // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 211-436).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki með boga í fléttuðum ramma // Ekkert mótmerki (277-278, 290, 293).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Lítið skjaldarmerki í oddhvössum ramma // Ekkert mótmerki (310).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki með bókstöfum HR innan í og B ofan á auk kórónu // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 359-449).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (458, 470-472, 476).

Blaðfjöldi
xii + 466 blöð (305 mm x 200 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 236-245 mm x 121-125 mm.

Línufjöldi er 30-36.

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Ferill

Framan við bókina er lýsing Páls Pálssonar, og registur við hana eftir sama er í Lbs 297 4to. Bókin er líklega rituð (aðalhluti hennar) 1623. Hefur verið í eigu "I.P. 1631" (líklega Jakobs Péturssonar, umboðsmanns á Bessastöðum), síðan Brynjólfs biskups Sveinssonar, sem gaf Birni Gíslasyni í Bæ bókina 1673 (samanber blað 1v), og frá sr. Bjarna Hallgrímssyni í Odda hefur hún komist í hendur Jóns Vídalín biskups og þaðan í handritasafn Steingríms biskups Jónssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 20. september 2018; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 2017.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, bls. 9

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið af Páli Pálssyni stúdent.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »