Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

KG 36 II 4

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Einkaskjöl Konráðs Gíslasonar; Kaupmannahöfn, 1800-1899

Nafn
Konráð Gíslason 
Fæddur
3. júlí 1808 
Dáinn
4. janúar 1891 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Skrifari; Fræðimaður; Bréfritari; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hansen, Anne Mette 
Fædd
30. september 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Danska

Innihald

1(419r-483v)
Versfortolkning
Titill í handriti

„Versfortolkning“

2(484r-539v)
Ordregister over Hervarar saga og Heiðreks m.m.
Titill í handriti

„Ordregister over Hervararsaga m.m.“

3(540r-549v)
Orðaregistur yfir Þorsteins sögu hvíta
Titill í handriti

„Orðaregistur yfir Þorsteins þátt hvíta“

4(550r-579v)
Snorra-Edda (Versfortolkning)
Titill í handriti

„Snorra Edda (Versfortolkning)“

Aths.

Skýringar við Skáldskaparmál kap. 4-16, 18 og 22.

Bl. 550-579 eru í KG 36 II 6.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
151 blað.
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking á bl. 419-483: 1-97. Á bl. 540-549: 1-19. Einnig eru 23 blöð merkt: λ-π og 3-19.
  • Síðari tíma blaðmerking: 419-579.

Skrifarar og skrift

Með hendi Konráðs Gíslasonar.

Band

Band frá því í maí 1993.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:606.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 25. febrúar 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 31. ágúst 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 606.

Viðgerðarsaga
Gert var við KG 36 II 1-6 og það bundið í sex bindi í maí 1993. Efnisskrá eftir Anne Mette Hansen liggur með.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »