Skráningarfærsla handrits

KG 36 I j

Varia ; Danmörk

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

(1r-200v)
Varia
Titill í handriti

Varia

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
205 blöð. Fimm auð blöð. Kápa fylgir. Önnur kápa er með hendi Kristian Kålunds.
Tölusetning blaða

Síðari tíma blaðmerking: 1-128.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Konráðs Gíslasonar.

Band

KG 36 I a-m er í sjö bindum og einu hefti. Bundið á tímabilinu frá október 1994 til febrúar 1995.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:606.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 22. september 1995.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 30. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 606.

Viðgerðarsaga
Gert var við KG 36 I a-m og það bundið í sjö bindi og eitt hefti í október 1994 til febrúar 1995. Nákvæm lýsing á viðgerð og ljósmyndun fylgdi með, svo og efnisyfirlit.
Myndir af handritinu

  • Negatív filma frá 1996, af nokkrum síðum, á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Varia

Lýsigögn