Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

KG 9

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Fróðleikur um dróttkvæði; Kaupmannahöfn, 1830-1890

Nafn
Konráð Gíslason 
Fæddur
3. júlí 1808 
Dáinn
4. janúar 1891 
Starf
Prófessor 
Hlutverk
Skrifari; Fræðimaður; Bréfritari; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Ingólfsdóttir 
Fædd
1. maí 1959 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Fæddur
19. ágúst 1844 
Dáinn
4. júlí 1919 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Fræðimaður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-111v)
Fróðleikur um dróttkvæði
Aths.

M.a. listi yfir helstu skáld og hvar finna má kveðskap þeirra, skáldskaparmál og bragarhætti.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
111 blöð (415 mm x 168 mm). Aftan við eru álíka mörg auð blöð.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking.

Umbrot

Aftarlega, inn á milli auðra blaða, eru 3 blöð skrifuð að hluta. Aftast eru 5 blöð skrifuð á haus en einnig er skrifað á aftara spjaldblað.

Skrifarar og skrift

Eiginhandarrit Konráðs Gíslasonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:599.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 29. júní 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 10. ágúst 2012.

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling, II. bindi, bls. 599.

Viðgerðarsaga
Viðgert í júní 1992.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
« »