Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS fragm 20

Skoða myndir

Jónsbók; Ísland, 1390-1410

Nafn
Andrés Fjeldsted 
Fæddur
31. október 1835 
Dáinn
23. apríl 1917 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Jónsbók
Upphaf

ok þrytur brullaups uitne

Niðurlag

„En ef hvarki er þessara til“

Aths.

Jónsbók, Erfðabálkur 4-7,3.

Notaskrá

Notað í orðamun í: Jónsbók 1904, s. 75:2-81:10.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 samföst blöð innst úr kveri (160 mm x 135 mm).
Ástand
Blöðin hafa verið höfð utan um kver.
Skreytingar

Rauðar, grænar og gular fyrirsagnir.

Rauðir, grænir og gulir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1400.
Ferill

Komin frá Andrési bónda Fjeldsted á Hvítárvöllum.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jónsbók: Kong Magnus Hakonssons Lovbog for Island, vedtaget paa Altinget 1281, og Réttarbøtr, de for Island givne Retterbøder af 1294, 1305 og 1314ed. Ólafur Halldórssons. 75:2-81:10
«