Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS fragm 15

Skoða myndir

Davíðs sálmar; Ísland, 1400-1499

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

Davíðs sálmar
Aths.

Davíðs sálmar á latínu. Blað 1: Ps. 117,1-118,6; blað 2: Ps. 118, 70-100.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (285 mm x 200 mm).
Ástand
Hafa verið höfð í bókband, og af jaðri fremra blaðsins er skorin um 4 cm breið ræma. Á milli blaðanna vantar 2 blöð.
Umbrot

Tvídálkuð skrift.

Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Marglitir upphafsstafir með rauðum, bláum, grænum og gulum litum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »