Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS fragm 12

Skoða myndir

Jónsbók; Ísland, 1300-1350

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Jónsbók
Upphaf

Sua er mælt …

Niðurlag

„þo at fvllar vorðslur leggi“

Aths.

Jónsbók, Landabrigðabálkur 8-11; Leiguliðabálkur 9-12.

Notaskrá

Notað í orðamun í: Jónsbók 1904, s. 127:2-129:6, 137:9-139:14.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 samföst blöð (200 mm x 155 mm).
Ástand
Rifið af kjöljaðri á blaði 1; á blaði 2 skorið ofan af og af útjaðri. Milli blaðanna vantar 4 blöð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri helmingi 14. aldar.
Ferill

Blöðin voru utan um kver úr Húnavatnssýslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 26. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Jónsbók: Kong Magnus Hakonssons Lovbog for Island, vedtaget paa Altinget 1281, og Réttarbøtr, de for Island givne Retterbøder af 1294, 1305 og 1314ed. Ólafur Halldórssons. 127:2-129:6, 137:9-139:14
« »