Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS fragm 9

Skoða myndir

Tobíasbók; Ísland, 1590-1610

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Tobíasbók
Aths.

Tobíasbók 2, 12 - 3, 8 og (á ræmunni) 5, 1- 23 (brot). Orðrétt samhljóða Guðbrandsbiblíu, en réttritun önnur. Sennilega þó bein uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað með áfastri mjórri ræmu við kjölinn af andstöðublaðinu (160 mm x 120 mm) (ræman 1-2 cm breið).
Ástand
Milli blaðsins og ræmunnar vantar 2 blöð.
Umbrot

Autt rúm fyrir upphafsstaf við kapítulaupphaf.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1600.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »