Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS fragm 8 a

Skoða myndir

Postula sögur; Ísland, 1300-1399

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(Recto)
Tómas saga postula
Upphaf

oc riti jbriosti oss at aull fianda uerk flærd[ar?] uerk (?) … þat rit oss til fagnadar postolanna fyrir bænir sæls thome postala … [al]mattigr guð með syni sinum drottni uarum iehsu christo … huggara anda [?] uaRa sæl … með guði …

Aths.

Sennilega úr lokum Tómas sögu.

Efnisorð
2(Verso)
Andreas saga postula
Upphaf

þann er skop alla hluti … [sa]Ni guð mun biarga þeim er sauNu trua. Ege[as] … sa iN saNi guð. Andreas svarar. Enn saNi guð er ahimn[i … re]Nr líos. þat er abraut rekr myrkr synda Enn u … þat uera goð yðr er steinar eða stockar eru

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
Ræma skorin þvert úr blaði (20 mm x 105 mm).
Ástand
Jaðar til hægri varðveittur. Framhlið nokkuð máð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 14. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »