Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 7

Tveggja postula saga Jóns og Jakobs ; Ísland, 1300-1350

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Tveggja postula saga Jóns og Jakobs
Upphaf

… ðr ok innkastaðr millum aNara postola …

Niðurlag

… fellr merkismaðr og frumuattr christniNar hinn heilagi S[tephanus]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 samföst blöð (220 mm x 130 mm).
Umbrot

Texti eindálkaður.

Ástand
Hafa verið utan um bók; skorið ofan af báðum blöðum sem svarar 4 línum af texta, en af útjöðrum allt að þriðjungi lesmáls. Á milli blaðanna vantar 2 blöð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri helmingi 14. aldar.
Ferill

Á blaði 1r neðst stendur með höndum frá 16.-17. öld: "sigrijdur Einarsdottir med eigin hende"; "Steffan Gudbjarna[rson]". Á blaði 2r neðst: "Jon Biarnason m[ed] Eigin hand." Á blaði 1v neðst er krot (18. öld?) sem ekki verður lesið með vissu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn