Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS fragm 2

Jónsbók ; Ísland, 1500-1599

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbók
Upphaf

[E]n ef eirn er þessara til …

Niðurlag

áá hverium xij män …

Notaskrá

Notað í orðamun í: Jónsbók 1904, s. 82:5-83:15, 90:7-92:1.

Athugasemd

Jónsbók, Erfðabálkur 7, 4-8 og 14-15.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð úr sömu bók. Blað 1: (145 mm x 60 mm). Blað 2: (155 mm x 65 mm).
Ástand
Skorið ofan af báðum blöðum sem svarar 1-2 línum og nokkuð af texta til hægri.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 16. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 26. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn