Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 37

Skoða myndir

Hjónabandsgjörningur og kaupmáli; Ísland, 1660

Nafn
Markús Geirsson 
Dáinn
1. desember 1682 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Elín Jónsdóttir 
Fædd
1642 
Dáin
1668 
Starf
Prestfrú 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Hjónabandsgjörningur og kaupmáli
Aths.

Hjónabandsgjörningur og kaupmáli sr. Markúsar Geirssonar og Elenar Jónsdóttur, að Laufási 5. júlí 1660. Bréfið dagsett 25. september á sama ári. Frumrit. Bréfið er hvorki undirskrifað né innsiglað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 25. september 1660.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »