Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 33

Skoða myndir

Sáttasamningur; Ísland, 1625

Nafn
Jón Magnússon 
Fæddur
1566 
Dáinn
15. nóvember 1641 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Þorleifsson 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Mýrar 
Sókn
Mýrahreppur 
Sýsla
Vestur-Ísafjarðarsýsla 
Svæði
Vestfirðingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Sáttasamningur
Aths.

Sáttasamningur milli Jóns Magnússonar eldra og Bjarna Þorleifssonar út af deilum um Mýrar í Dýrafirði, að Mýrum 25. apríl 1625; bréfið dagsett 9. maí 1625 að Holti í Önundarfirði. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Fyrir bréfinu hafa verið 9 innsigli; eitt heilt og leifar af þremur varðveittar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 9. maí 1625.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »