Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 29

Skoða myndir

Kaupmálabréf; Ísland, 1617

Nafn
Þorsteinn Ásmundsson 
Dáinn
1668 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Bjarnadóttir 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Grímsson Borgfirðingur 
Fæddur
20. desember 1840 
Dáinn
14. janúar 1930 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kaupmálabréf
Aths.

Kaupmálabréf sr. Þorsteins Ásmundssonar og Margrétar Bjarnadóttur [12.] október 16[17]. Frumrit. Skorin ræma af vinstri jaðri og faldurinn að neðan. Aldarár og mánaðardagur hefur glatast. Ártalið er á bakhlið bréfsins; mánaðardagur eftir prestaævum Sighvats Grímssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 12. október 1617.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »