Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 27

Skoða myndir

Dómur; Ísland, 1603-1610

Nafn
Björn Benediktsson 
Fæddur
1561 
Dáinn
22. ágúst 1617 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Dómur
Aths.

Dómur sex manna nefndur af Birni Benediktssyni umboðsmanni í Vöðluþingi á Spjaldhaga 16.5. [ártal ólesandi], um greiðslu á 20 hundruðum af jarðarverði hálfrar Brekku, sem eftir stóðu hjá Birni. Frumrit. Sennilega frá næstu árum eftir 1603.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

7 (eða 8) göt eftir innsiglisþvengi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1603-1610.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »