Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS dipl 18

Transskriptarbréf ; Ísland, 18. október 1582

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Transskriptarbréf
Athugasemd

Transskriptarbéf Sveins Símonarsonar og Björns Bjarnasonar 18. október 1582 á kvittun Eggerts Hannessonar til Jóns Björnssonar í Flatey fyrir peninga, sem hann átti að gjalda fyrir jarðir og kúgildi 7. ágúst 1580. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Tvö innsigli hafa verið fyrir bréfinu og er annað (Sveins) glatað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 18. október 1582.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn