Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS dipl 16

Transskriptarbréf ; Ísland, 1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Transskriptarbréf
Notaskrá

Transskriptaberuðu bréfin eru prentuð eftir þessu bréfi í Diplomatarium Islandicum X s. 643 (9. júli 1541), 569-571 (19. nóvember 1540), 573-4 (4. desember 1540). Á síðastnefnda staðnum er transskriptarformálinn prentaður með.

Athugasemd

Transskriptarbéf Þórðar Guðmundssonar 15. maí 1577 á þremur eldri skjölum. Uppskrift, sennilega frá ca. 1650.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1650.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn