Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 15

Skoða myndir

Transskript; Ísland, 1570

Nafn
Björn Jónsson 
Fæddur
1506 
Dáinn
28. október 1550 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Óákveðið 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Transskript
Aths.

Transskript af 9 skjölum um erfðamál eftir sr. Björn Jónsson á Melstað, í júní 1570. Frumrit.

Notaskrá

Prentað eftir frumritinu í Diplomatarium Islandicum bindi XV s. 415-416.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Ástand
Skorið af báðum jöðrum (þó meira til hægri) og neðan af.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland júní 1570.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 1. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »