Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS dipl 5

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kaupbréf; Ísland, 1472

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kaupbréf
Aths.

Kaupbréf fyrir Kaldaðarnesi í Bjarnarfirði, dagsett í Björgvin 7. október 1472. Frumrit.

Notaskrá

Prentað eftir frumritinu í Diplomatarium Islandicum bindi V s. 684-685.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 7. október 1472.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga
Afhent Þjóðskjalasafni 31. ágúst 1917.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »