Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 465 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Krossþernur kristinna — Pediseqvæ Crucis Christianorum; 1701

Nafn
Ólafur Jónsson 
Fæddur
27. febrúar 1672 
Dáinn
27. september 1707 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Jónsson 
Fæddur
1641 
Dáinn
13. apríl 1726 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Þýðandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Arndt, Johann 
Fæddur
17. desember 1555 
Dáinn
11. maí 1621 
Starf
Þýskur guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Ólafsson ; Grunnavíkur-Jón 
Fæddur
16. ágúst 1705 
Dáinn
17. júlí 1779 
Starf
Fræðimaður; Skrifari Árna Magnússonar 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Finnsson 
Fæddur
8. maí 1739 
Dáinn
4. ágúst 1796 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari; Höfundur; Bréfritari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska (aðal); Latína

Innihald

Krossþernur kristinnaPediseqvæ Crucis Christianorum
Vensl

Sjálft ritið gæti verið frumrit, ef það er ekki eftirrit séra Ólafs Jónssonar á Stað í Grunnavík.

Ábyrgð
Aths.

Þýðing úr bók Dr. Johanns Arndts um sannan kristindóm.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
154 blaðsíður (162 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Ólafsson , marginalia og framan við.

Uppruni og ferill

Uppruni
1701
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Jón Ólafsson hefur gefið Hannesi Finnssyni biskupi handritið 1777 (sjá skjólblað fremst).

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 28. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »