Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 429 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-35r)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

Hér byrja rímur af Nitida enni frægu og Lívóríó konungi frækna. Nýupphripað að Rauðsstöðum árið 1819 af Benidikt Gabríel

Skrifaraklausa

Skrifað af Benidikt Gabríel (1r)

Athugasemd

  • 5 rímur
  • Blað 1 er titilblað rímnanna

Efnisorð
2 (35v-39r)
Lukkudans
Titill í handriti

Lukkudans kveðinn af vísilögmanni hr. Eggert Ólafssyni

Upphaf

Mín lukka tekur töplur smá

Skrifaraklausa

Mest allur þessi Lukkudans er hripaður af Benidikt Gabríel (39r)

Efnisorð
3 (39v)
Vísur
Upphaf

Þessa kunna margir mennt

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
4 (39v)
Vísa
Upphaf

Öllum dyggðum flæmdur frá

Athugasemd

Án titils

Efnisorð
5 (40r-63v)
Rímur af Sóróaster og Selímu
Titill í handriti

Hér byrja rímur af Zóróaster og Selíme, kveðnar af hreppstjórnarmanninum Sigfúsi í Eyjafirði. Á ný upphripaðar að Reykjarfirði 1833 af Benedikt Gabríel

Athugasemd

  • 3 rímur
  • Blað 40 er titilblað rímnanna

Efnisorð
6 (65r-101r)
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

Hér skrifast rímur af Þorsteini bæjarmagn, eður -barni, á ný upphripaðar að Reykjarfirði 1831 þann 13da mart., af Bened[ikt] Gabr[íel]

Athugasemd

  • 6 rímur
  • Blað 65r er titilblað rímnanna

Efnisorð
7 (102r-147v)
Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

Rímur af Hænsna-Þórir af hvörjum fimm eru kveðnar af sál. lögmanni hr. Sveini Sölvasyni en fjórar síðari af mr. Jóni Þorlákssyni

Athugasemd

  • 9 rímur
  • Á aftasta blaði 147v eru tvö erindi sem vantar inn í 8. og 9. rímu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 147 + i blöð (158-171 mm x 95-106 mm) Auð blöð: 1v, 40v, 64, 65v og 101v
Umbrot
Griporð víðast
Ástand
Límt yfir skrifflöt en fyllt upp í textann af Páli Pálssyni stúdent á blöðum: 127v, 144, 145, 146, 147
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu (102r-127v með annarri hendi) ; Skrifari:

Benedikt Gabríel Jónsson

Skreytingar

Skreyttir stafir á stöku stað

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r með hendi Páls stúdents: Rímna-Safn II - meiri hlutinn með hendi Benedikts Jónssonar Gabríels

Á fremra saurblaði 2v er efnisyfirlit með hendi Páls

Innskotsblöð 128 og 135. Á þeim hefur Páll stúdent fyllt upp í texta

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]

2. bindi í 8 binda rímnasafni: JS 428 8vo - JS 435 8vo

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Eigandi handrits: E. Ásg[eir]sso[n] (147v)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 16. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 10. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn