Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 429 8vo

Skoða myndir

Rímnabók; Ísland, [1800-1850?]

Nafn
Níels Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1782 
Dáinn
12. ágúst 1857 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ólafsson 
Fæddur
1. desember 1726 
Dáinn
30. maí 1768 
Starf
Varalögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Ljóðskáld; Nafn í handriti ; Viðtakandi; Bréfritari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Halldórsson 
Fæddur
1676 
Dáinn
22. ágúst 1737 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Sölvason 
Fæddur
6. september 1722 
Dáinn
6. ágúst 1782 
Starf
Lögmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Benedikt Gabríel Jónsson 
Fæddur
1774 
Dáinn
20. desember 1843 
Starf
Hvalskutlari; Hreppstjóri; Galdramaður 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
E. Ásgeirsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-35r)
Rímur af Nitídu frægu
Titill í handriti

„Hér byrja rímur af Nitida enni frægu og Lívóríó konungi frækna. Nýupphripað að Rauðsstöðum árið 1819 af Benidikt Gabríel“

Skrifaraklausa

„Skrifað af Benidikt Gabríel (1r) “

Aths.
  • 5 rímur
  • Blað 1 er titilblað rímnanna
Efnisorð
2(35v-39r)
Lukkudans
Titill í handriti

„Lukkudans kveðinn af vísilögmanni hr. Eggert Ólafssyni “

Upphaf

Mín lukka tekur töplur smá

Skrifaraklausa

„Mest allur þessi Lukkudans er hripaður af Benidikt Gabríel (39r) “

Efnisorð
3(39v)
Vísur
Upphaf

Þessa kunna margir mennt

Enn ég skil það ekki vel

Aths.

Án titils

Efnisorð
4(39v)
Vísa
Upphaf

Öllum dyggðum flæmdur frá

Aths.

Án titils

Efnisorð
5(40r-63v)
Rímur af Sóróaster og Selímu
Titill í handriti

„Hér byrja rímur af Zóróaster og Selíme, kveðnar af hreppstjórnarmanninum Sigfúsi í Eyjafirði. Á ný upphripaðar að Reykjarfirði 1833 af Benedikt Gabríel“

Aths.
  • 3 rímur
  • Blað 40 er titilblað rímnanna
Efnisorð
6(65r-101r)
Rímur af Þorsteini bæjarmagni
Titill í handriti

„Hér skrifast rímur af Þorsteini bæjarmagn, eður -barni, á ný upphripaðar að Reykjarfirði 1831 þann 13da mart., af Bened[ikt] Gabr[íel]“

Aths.
  • 6 rímur
  • Blað 65r er titilblað rímnanna
Efnisorð
7(102r-147v)
Rímur af Hænsna-Þóri
Titill í handriti

„Rímur af Hænsna-Þórir af hvörjum fimm eru kveðnar af sál. lögmanni hr. Sveini Sölvasyni en fjórar síðari af mr. Jóni Þorlákssyni“

Aths.
  • 9 rímur
  • Á aftasta blaði 147v eru tvö erindi sem vantar inn í 8. og 9. rímu
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 147 + i blöð (158-171 mm x 95-106 mm) Auð blöð: 1v, 40v, 64, 65v og 101v
Ástand
Límt yfir skrifflöt en fyllt upp í textann af Páli Pálssyni stúdent á blöðum: 127v, 144, 145, 146, 147
Umbrot
Griporð víðast
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu (102r-127v með annarri hendi) ; Skrifari:

Benedikt Gabríel Jónsson

Skreytingar

Skreyttir stafir á stöku stað

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 2r með hendi Páls stúdents: Rímna-Safn II - meiri hlutinn með hendi Benedikts Jónssonar Gabríels

Á fremra saurblaði 2v er efnisyfirlit með hendi Páls

Innskotsblöð 128 og 135. Á þeim hefur Páll stúdent fyllt upp í texta

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1800-1850?]

2. bindi í 8 binda rímnasafni: JS 428 8vo - JS 435 8vo

Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Eigandi handrits: E. Ásg[eir]sso[n] (147v)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 16. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 10. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »