Skráningarfærsla handrits
JS 411 8vo
Skoða myndirSögusafn V; 1700-1900
Nafn
Sigurður Magnússon
Fæddur
1719
Dáinn
1805
Starf
Bóndi; Ættfræðingur
Hlutverk
Skrifari; Bréfritari
Nafn
Jón Árnason
Fæddur
17. ágúst 1819
Dáinn
4. september 1888
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
Titill í handriti
„Saga Appollóníuss konungs“
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga Vilmundar viðutan“
Skrifaraklausa
„Endað á Holtum þann 29. maí 1766 (81r).“
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga Göngu-Hrólfs“
Skrifaraklausa
„Endað á Holtum síðasta dag vetrar 20. Aprilis 1768 af SMS (123v).“
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga Sigurgarðs frækna“
Efnisorð
Titill í handriti
„Saga Valdimars“
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
ii + 161 + i blað (150 mm x 97 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:
Sigurður Magnússon , að mestu.
Uppruni og ferill
Uppruni
1700-1900
Ferill
Úr safni Jón Árnason, bókavarðar.
Á blaði 81v stendur: „Valgerður Sigurðardóttir hefur léð mér undirskrifuðum þessa sögu í 2 vikur og hafi hún góða þökk fyrir lánið. R. Jónsson, sá sami R. Jónsson af Flatey 1899. “
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 26. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.