Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

JS 403 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; 1750-1850

Nafn
Ólafur Sigurðsson Sívertsen 
Fæddur
1790 
Dáinn
1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Bréfritari; Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Gíslason 
Starf
Kaupmaður 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þrúður Halldórsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Ketilsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Brynjólfur Bjarnason 
Fæddur
1. september 1713 
Dáinn
27. nóvember 1791 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Skúli Magnússon 
Fæddur
6. apríl 1768 
Dáinn
14. júní 1837 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1779 
Dáinn
12. september 1846 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Árnason 
Fæddur
17. ágúst 1819 
Dáinn
4. september 1888 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðný Hrafnkelsdóttir 
Fædd
1986 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Nokkrar ættartölur góðra og göfugra manna á Íslandi
Aths.

Uppskrifaðar… 1752. En nú að nýju skrifaðar 1821.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Registur 3 blaðsíður + 254 blaðsíður (163 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Ólafur Sívertsen , eiginhandarrit.

Jón Gíslason , eiginhandarrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
1750-1850
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Á titilblaði

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 26. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
« »