Skráningarfærsla handrits
JS 403 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Samtíningur; 1750-1850
Nafn
Ólafur Sigurðsson Sívertsen
Fæddur
1790
Dáinn
1860
Starf
Prestur
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Bréfritari; Eigandi; Nafn í handriti
Nafn
Brynjólfur Bjarnason
Fæddur
1. september 1713
Dáinn
27. nóvember 1791
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Skúli Magnússon
Fæddur
6. apríl 1768
Dáinn
14. júní 1837
Starf
Sýslumaður
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi
Fæddur
1779
Dáinn
12. september 1846
Starf
Prestur; Skáld
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari
Nafn
Jón Árnason
Fæddur
17. ágúst 1819
Dáinn
4. september 1888
Starf
Bókavörður
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Gefandi; Höfundur; Eigandi; Safnari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Nokkrar ættartölur góðra og göfugra manna á Íslandi
Aths.
Uppskrifaðar… 1752. En nú að nýju skrifaðar 1821.
Efnisorð
2
Líkræður og æviágrip
Höfundur
Efnisorð
3
Erfiljóð
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðfjöldi
Registur 3 blaðsíður + 254 blaðsíður (163 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Uppruni og ferill
Uppruni
1750-1850
Ferill
Úr safni Jón Árnason, bókavarðar
Á titilblaði
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 26. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.